María og Kári

Við heitum Kári (’85) og María (’86). Við kynntumst árið 2006 og byrjðum saman það ár. Í mars 2010 fengum við að vita að við ættum von á barni, Róbert okkar, þá Kuskilíus 🙂 Stuttu seinna byrjuðum við að skrifa þetta blogg.

Við giftum okkar 13. júní 2010.

15. nóvember 2010 fæddist Róbert Leví, fullkominn! 😀

Veturinn 2011-2012 bjuggum við í sitthvoru lagi, María og Róbert Leví á Íslandi en Kári í Barcelona á meðan hann var í námi þar. Í huga okkar er þetta stóri Skype veturinn. Reynslan okkar af þessu má finna undir Barcelona ævintýrið.

13. maí 2016 fengum við að vita að við ættum von á öðru barni okkar, Baun. Við byrjuðum aftur að blogga þá, en bloggið var búið að vera í smá dvala.

10. janúar 2016 fæddist Friðrik Lói í heimafæðingu, líka fullkominn 😀

Nýlegar færslur

Gítarnámskeið fyrir 1 árs?

Frikki Lói elskar tónlist, virkilega elskar tónlist. Hann situr hugfanginn og hlustar eða stendur upp og dansar með. Uppáhalds hljómsveitin núna er The dead south, sérstaklega þetta lag.

En svo finnst honum líka gaman að semja sína eigin tónlist. Hér er eitt frumsamið verk

 1. Róbert í sjónvarpinu 1 Svar
 2. 1,5 ára Frikki Lói 3 Svör
 3. Ekki dýr í matinn, takk! 1 Svar
 4. Litli snigill 2 Svör
 5. Fyrsti skóladagurinn… og sá síðasti 1 Svar
 6. FrikkaLóaiska 1 Svar
 7. Gullmoli Róbert 2 Svör
 8. Fögnum fjölbreytileikanum! 3 Svör
 9. Þau læra það sem fyrir þeim er haft… 3 Svör
 10. Morgnarnir hjá okkur – alltaf! 1 Svar
 11. 1 árs! 4 Svör
 12. 11 mánaða Skildu eftir svar
 13. Peningur til þín peningur til mín 3 Svör
 14. Gleðilegt nýtt ár 2017! 2 Svör
 15. Styttist í eins árs afmæli! 1 Svar
 16. Við ætlum að kaupa hús! 4 Svör
 17. Afmælisbréf til Róberts Skildu eftir svar
 18. ilæmfA Róberts 2 Svör
 19. 10 mánaða! Skildu eftir svar