Óskalisti

Uppfært 17. mars 2016

Róbert Leví

Föt: Róbert er í stærð 116-120
-Fótboltaföt

Leikföng: (saminn að mestu af Róberti sjálfum)
-Fræðandi efni þar sem kennt eru stafir, tölur, stærðfræði, ensku. Þetta getur verið allskonar; bækur, „flash-cards“ eða slíkt
-DVD/Bluray myndir
-Play Station 4 leikir, merktir leyfilegir fyrir 5 ára
-Löggubátur (við vitum ekki nákvæmlega hvað þetta er eða hvar þetta fæst en Róbert er mjög spenntur fyrir að eiga löggubát 🙂 )
-Skopparabolta
-Bolta“byssu“ (maður setur bolta í gatið og svo er hægt að skjóta þá)
-Vatnsbyssu
-Bækur
-Jarðaber (alvöru til þess að borða)
-Blóm (alvöru blóm), eða fræ til þess að gróðursetja í blómapott
-Teppi með mynd af kappakstursbíl

Friðrik Lói

Föt:
-Allt mögulegt, það vantar ekki meir eða minna af einu né neinu

Ungbarnadót:
-Tannbursti frá 3 mánaða
-Leikföng

Auglýsingar

14 hugrenningar um “Óskalisti

 1. HÆHÆ, þið getið fengið lánaðan bala hjá okkur og svo getið þið líka fengið einhver föt lánuð

 2. Þið getið líka fengið lánaðan útigalla („bangsa“) – til mynd af Herði á facebook í honum

  • já, þessi blái? það er frábært! Er Hörður búinn að vaxta upp úr honum?

   • já svo er víst og meira að segja búinn að fá annann stærri fyrir svolitlu síðan… (það er svona þegar ömmurnar fara til útlanda)

 3. Hvernig er annas staðan á rúmfatnaði fyrir krílið, eigið þið eitthvað af honum?

 4. Sæl skötuhjú
  Góa var svo sæt að senda mér aðgang , reikna með að hún hafi fengið leyfi.
  Við eigum vöggu sem þið getið fengið lánaða. Áklæðið er hvítt með bláum hjörtum minnir mig en svo þarf þess ekki endilega.Þetta er vagga með reynslu u.þ.b 50 ára 🙂 úr basti á hjólum sem sagt þessi tíbíska blindravinafélagsvagga.
  kveðja Díana

  • Að sjálfsögðu máttu hún gefa þér aðganginn! Við höfum ekki alltaf vit á því að vera að auglýsa bloggið og henda lykilorðinu í fólk.. Þú ert nú nánast fjölskylda Díana mín 😀
   Í alvöru?! Getum við fengið hana lánaða? Ég er búin að vera að leita og leita að svona vöggu til að kaupa en þetta er rándýrt! Við þiggjum gjarnan að fá hana lánaða 🙂
   /María

 5. Bakvísun: Róbert Leví 22 mánaða | Kári og María

Plís, kommentaðu! :)

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s