Gullmolar

Fimmtudagurinn 25. maí 2017:
Það er Scott dagur (fjölskylduhittingur afa Finns) og eins og alltaf þá er alveg ofboðslega góður matur og svo dýrindis eftirréttir. Róbert gat ekki klárað kökuna og hún situr þarna á milli mömmu og ömmu Hrefnu. Frikki Lói kemur labbandi og sér þessa gómsætu köku sem er akkurat í hans hæð. Hann bendur á kökuna, horfir svo á ömmu sína og segir „gibagilagí?“ (ísl. má ég fá?). Hann vissi alveg að það þýddi ekkert að spyrja mömmu sem sat þarna líka! 😉

Auglýsingar