Gullmoli Róbert


Miðvikudaginn 5. apríl 2017:

Við erum svolítið sein heim en Róbert þarf stundum að bíða nokkrar mínútur þar sem hann leggur að stað frá dægradvölinni klukkan 4. 

Þegar við komum heim sjáum við Róbert hlaupa í litla hringi fyrir utan útidyrnar, það er greinilegt að honum sé mál. 

María hleypur út til að flýta sér að opna hurðina svo hann komist á klósettið. „Þarftu á klósettið Róbert?“ 

„Já og greyið dýrin!“

„Dýrin?“

„Já, það er rusl útum allt og greyið dýrin!“ Og hleypur svo upp á klósettið 😉
Laugardagurinn 8. apríl 2017:

Við erum að stússast í húsinu og María segir við Kára að okkur vanti hallamál. 

„Afhverju ekki konumál?“ spyr Róbert. 

„Nei, HALLAmál, ekki kallamál“ 😂😂

Auglýsingar

2 hugrenningar um “Gullmoli Róbert

Plís, kommentaðu! :)

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s